Skip to main content

Loki Kryoclim

Kryoclim:

Kryoclim:

Lokinn er sterkur, hita og frostþolinn úr sérhæfðu Kryoclim plastefni, hannaður til að tryggja örugga lokun á röruppsetningum í kælikerfum, loftræstingu, skipum og sjóiðnaði. Loki Kryoclim tryggir að kerfi séu vatnsþétt, loftþétt og varðveiti þrýsting þar sem þess er þörf.

Lokin eru einföld í meðhöndlun og má líma beint á Kryoclim rör og fittings fyrir örugga og varanlega tengingu.

Kryoclim efnið þolir lágt hitastig niður í -30°C og allt að +40°C, auk þess sem það býr yfir miklu efnaþoli gegn kælimiðlum, raka og efnum sem finnast í loftræsti og kælikerfum.

Kryoclim hentarvel fyrir kæli- og loftræstikerfi í nýbyggingum, viðhaldi, iðnaði og á sjó.

 

Vörunúmer:   Flokkur:
Share