Skip to main content

Hné – langt Kryoclim

Kryoclim:

Hné – langt Kryoclim er sterkt, létt og hita- og frostþolið plastsambyggt beygjustykki úr sérhæfðu Kryoclim efni, sérstaklega hannað fyrir kælikerfi, loftræstingu, skip og sjóiðnað þar sem krafist er mikils öryggis, endingar.

Langt hné veitir aukið flæði, mýkri beygjur og betri loft og vökvaflæði þar sem þrýstifall þarf að vera í lágmarki. Hnéið er auðvelt í meðhöndlun og má líma beint í Kryoclim rör og tengibúnað.

Kryoclim efnið þolir lágt hitastig niður í -30°C og allt að +40°C, auk þess sem það býr yfir miklu efnaþoli gegn kælimiðlum, raka og efnum sem finnast í loftræsti og kælikerfum.

Kryoclim hentarvel fyrir kæli og loftræstikerfi í nýbyggingum, viðhaldi, iðnaði og á sjó.

Vörunúmer:   Flokkur:
Share