Skip to main content

Nippiltengi Kryoclim

Kryoclim: 

Nippiltengi Kryoclim eru sterk, létt og hita- og frostþolin tengi úr sérhæfðu plastefni, sérstaklega hönnuð fyrir kælikerfi önnur kerfi þar sem krafist er mikils öryggis og endingar. Tengin eru auðveld í meðhöndlun og má líma beint í Kryoclim rör og fittings.

Kryoclim efnið þolir lágt hitastig niður í -30°C og allt að +40°C, auk þess sem það býr yfir miklu efnaþoli gegn kælimiðlum, raka og efnum sem finnast í loftræsti og kælikerfum.

Kryoclim hentarvel fyrir kæli- og loftræstikerfi í nýbyggingum, viðhaldi, iðnaði og á sjó.

Vörunúmer: FEAL20 Flokkur:
Share