Lýsing

SYSTEM’O HTA:
Union HTA® tengið er samsetningartengi úr PVC-C, hannað til að tengja tvö HTA® rör saman á öruggan og þjónustuvænan hátt. Tengið samanstendur af tveimur límanlegum endum og miðhluta með pakkningu og festihring sem heldur einingunni þétt saman.
Tengið er lausanlegt, sem þýðir að hægt er að skrúfa það í sundur án þess að skemma rör eða fittings – sem gerir það tilvalið fyrir kerfi sem krefjast reglulegs viðhalds, hreinsunar eða sveigjanlegrar uppsetningar. Hannaður fyrir heitt vatn (allt að 90°C) og með mikilli efnaþol gegn t.d. klór vatni, sýrum og basískum vökvum. Lokinn er fullkominn fyrir drykkjarvatnslagnir, sundlaugar, iðnað.