Lýsing

SYSTEM’O HTA:
HTA® union nippillinn er sérhannað tengistykki sem gerir kleift að tengja HTA® PVC-C rörakerfi við kopar eða annan málmbúnað á öruggan og þjónustuvænan hátt. Plastendinn er límanlegur við HTA rör og málmendinn er með gengju fyrir skrúftengingu við dælur, ventla, geislamiðstöðvar og aðrar málmlagnir.
Hannaður fyrir heitt vatn (allt að 90°C) og með mikilli efnaþol gegn t.d. klór vatni, sýrum og basískum vökvum. Hann hentar fullkomlega þar sem blanda þarf saman plast og málmkerfum, t.d. í sundlaugarbúnaði, hitakerfum, drykkjarvatnslögnum og iðnaðarnotkun.