Lýsing

SYSTEM’O HTA:
HTA® union nippillinn frá Girpi er endingargott tengistykki sem gerir kleift að tengja og aftengja rör með handafli – án þess að þurfa að saga eða skemma pípulögnina. Hann samanstendur af tveimur tengihlutum sem eru límanlegir við HTA rör og eru svo skrúfaðir saman með pakkningu á milli til að tryggja lekahelda tengingu.
Union nippill er sérstaklega hentugur þar sem mikilvægt er að geta losað rörakerfi í viðhaldi eða uppsetningu, t.d. við dælur, lokabúnað eða sundlaugarkerfi. Hannaður fyrir heitt vatn (allt að 90°C) og með mikilli efnaþol gegn t.d. klór vatni, sýrum og basískum vökvum. Lokinn er fullkominn fyrir drykkjarvatnslagnir, sundlaugar, iðnað.