Lýsing

HTA® flansinn frá Girpi er sterkur og endingargóður flansbúnaður úr PVC-C efni sem hentar fyrir tengingu við ventla, dælustöðvar og annan búnað þar sem nákvæm og þétt tenging er nauðsynleg.
Hannaður fyrir heitt vatn (allt að 90°C) og með mikilli efnaþol gegn t.d. klór vatni, sýrum og basískum vökvum.